# of occurrences |
# of sentences |
Sample sentence |
0 |
4322 |
Á 12 mánaða tímabili frá mars 2016 til febrúar 2017 hefur heildarafli dregist saman um 165 þúsund tonn eða 14% samanborið við 12 mánaða tímabil ári fyrr. |
1 |
3172 |
Á aðalfundi SSS um s.l. helgi, kom fram að Heilbrigðisstofnun Suðurnesja gæti ekki veitt lágmarksþjónustu miðað við núverandi rekstrarfjárveitingu. |
2 |
1519 |
Á árunum 2011-2016 starfaði hún sem löglærður fulltrúi hjá Mandat lögmannsstofu og þar áður hjá Slitastjórn LBI, sýslumanninum í Kópavogi og Mannréttindastofnun. |
3 |
620 |
Á aðeins þremur árum eftir að hann tók við stjórnartaumunum tvöfaldaði Columbia markaðshlutdeild sína í tónlist í Bandaríkjunum. |
4 |
238 |
Á 70. mínútu kórónaði Guðmunda þrennuna og á lokakaflanum innsiglaði Anna María Friðgeirsdóttir stórsigur Selfoss með fimmta marki liðsins. |
5 |
88 |
Á aðalfundinum voru þóknanir til stjórnarmanna jafnframt samþykktar, og munu þær nema 1,2 milljónum króna fyrir liðið ár, en formaður stjórnar fær þrefaldan hlut. |
6 |
25 |
Aðrir í stjórninni eru Runólfur Ágústsson, formaður, Óttar Guðjónsson, gjaldkeri, Ívar Kristjánsson og Þórdís Sif Sigurðardóttir. |
7 |
9 |
Að flytja til Sauðárkróks frá Hólmavík var auðvitað bara ævintýri, það var ekki einu sinni bíó á Hólmavík en þetta líka flotta bíó á Króknum J Þetta var eins og að flytja í stórborg. |
8 |
4 |
Dómnefnd sem í sitja Jón Hilmar Kárason, tónlistarmaður í Neskaupstað, Magnús Magnússon, fyrrverandi tónskólastjóri á Egilsstöðum og Ólöf Birna Blöndal, fyrrverandi píanókennari, velur sjö framúrskarandi atriði sem komast áfram í lokakeppnina. |
9 |
2 |
Á sama tíma og ótal Evrópulönd og fleiri lönd kjósa hægri-þjóðernissinna eftir umrótið sem verður eftir fjármálahrunið þá kjósum við Jón Gnarr, sem kemur á ró og festu í stjórn borgarinnar,“ segir Dagur og brosir breitt. |
10 |
1 |
Frá vinstri: Þorgerður Malmquist, Jónína Salný Guðmundsdóttir, Ingibjörg Birgisdóttir, Svala Guðmundsdóttir, Hrafnhildur L. Guðmundsdóttir, Dagný Gunnarsdóttir, Ólöf Þorgeirsdóttir, Sólveig Einarsdóttir og Helga M. Steinsson. |